Ráðgjöf

Bókhald og uppgjör

Endurskipulagning

Viðskiptaáætlun

Góðar hugmyndar þarfnast vandaðrar viðskiptaáætlunar, hana getum við gert saman.

Nýr viðskiptahugbúnaður

Greinum þarfir, gerum kröfulýsingu, könnum verð og aðstoðum við innleiðingar á nýjum hugbúnaði.

Vantar nýjan vef

Leitum tilboð, semjum og fylgjum verkinu eftir.

Bókhald

Tökum að okkur bókhald, ársreikninga og skattskil fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Rekstrarráðgjöf

Greinum reksturinn og komum með tillögur til bóta.

Fjárhagsáætlun

Aðstoðum við gerð fjárhagsáætlunar og eftirfylgni með henni.

Vantar yfirsýn

Er allt í drasli, engin yfirsýn, tekjuleki, vannýttur mannauður eða leikur grunur á að hlutirnir gætu verið betri. Tökum á því saman.

Vefstjórn

Er vefurinn “dauður” ekkert að gerast, leysum það í sameiningu.

 

Yfirlit

Bryndís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri

Viðskiptafræðingur með fjölbreytta reynslu í atvinnulífinu, rekið bókhaldsskrifstofu í áratug, stjórnað útgerð og fiskvinnslu, tekið þátt í þróun, þjónustu og innleiðingu á stórum viðskiptakerfum, verkefnastjóri, sölustjóri og þjónustustjóri. Kerfisstjóri hjá stórum fyrirtækjum, stýrt launadeildum og verslun og með farsæla reynslu í mannaforráðum. Ritstjóri og sveitarstjóri, verslunarstjóri, allskonar reynsla og þekking í farteskinu.

Bryndís Sigurðardóttir